Hrollur Demo
Hrollur forsida
Bráðfyndið barnaleikrit á geisladiski kr. 2.250 með sendingarkostnaði.

Hrollur Viskíauga er svangur og slæptur sjóræningjaköttur sem rekur á land á Paradísareyju þar sem dýr lifa í sátt og samlyndi. Hann elskar fuglabringur og ungfuglakjöt en dýrin finna ráð gegn því. Leikarar fara á kostum í leik og söng. 62 mínútur með tónlist. Gott hljóðleikrit sem virkjar ímyndunarafl barna. Sjálfstætt framhald af hinu geysivinsæla barnaleikriti um Froskinn sem vildi fljúga.

Góður boðskapur, hver og einn á rétt á að vera eins og hann er.

PantaFroskur demo
FroskurinnEmail
Geysi vinsælt barnaleikrit á CD aðeins kr. 1.290 með sendingarkostnaði.

Fallegt barnaleikrit sem vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar það var flutt í útvarpi. Aðalleikarar eru Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason. Mörg börn horfa mikið á sjónvarp og leika sér í tölvum. Að hlusta á gott leikrit virkjar góða hlustun og um leið fer ímyndunaraflið af stað. Ljúf saga um lítinn frosk sem vildi læra að fljúga af þvi hann var leiður á að vera froskur.

Góður boðskapur, vertu þú sjálfur en ekki reyna að vera einhver annar.

Panta.